Boðað er til stofnfundar þann 19. júní n.k. og óskað eftir því að skipaður verði tengiliður, hafi sveitarfélög áhuga á málinu. Frestur er til 14. júní. Tilnefningu frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt að óska eftir skype tengingu við fundinn, þar sem hann verður haldinn á fundardegi bæjarstjórnar. Bæjarráð gerir það að tillögu sinni að skipa formann náttúruverndarnefndar og verkefnisstjóra umhverfismála sem tengiliði sveitarfélagsins í samstarfsvettvangnum.
Tilnefningu frestað til næsta fundar bæjarráðs.