Beiðni um úrbætur á bílasæðamálum í kringum Hlaðir Fellabæ

Málsnúmer 201903090

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 109. fundur - 27.03.2019

Erindi frá Grétu Sigurjónsdóttir þar sem óskað er eftir samstarfi um úrbætur í bílastæðamálum við Bókakaffi Hlöðum.

Mál í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 110. fundur - 10.04.2019

Erindi frá Grétu Sigurjónsdóttur þar sem óskað er eftir samstarfi um úrbætur í bílastæðamálum við Bókakaffi Hlöðum.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggst ekki gegn úrbótum í bílastæðamálum við Bókakaffi Hlöðum en getur ekki komið að framkvæmd á einkalóð eða einkalandi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 111. fundur - 02.05.2019

Erindi frá Grétu Sigurjónsdóttur vegna fjölgunar á bílastæðum með fram fljótinu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að áform um fjölgun bílastæða verð grenndarkynnt fyrir næsta nágrenni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.