Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs

Málsnúmer 201812007

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 74. fundur - 05.12.2018

Almar Aðalsteinsson bar upp erindið og ræddi mikilvægi þess að ungmennaráð eigi áheyrnarfulltrúa í fastanefndum sveitarfélagsins. Rætt um kosti þess og galla. Fundarmenn sammála um að bæði ungmennaráð og aðrar nefndir geti unnið betur að því að ungmennaráð fái að setja sitt mark á umræðuna og þau mál sem berast sveitarfélaginu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 83. fundur - 06.11.2019

Fyrir liggur umræða um áheyrnarfulltrúa ungs fólks.

Ungmennaráð samþykkir að vinna áfram að málinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.