Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Hof 2 vegstæði.

Málsnúmer 201811138

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 102. fundur - 28.11.2018

Erind frá landeigendurm á Hofi 1 og 2 þar sem óskað er eftir að stofnuð verði ný lóð úr landi Hofs fyrir vegstæði, einnig er óskað eftir umsögn um landskipti.

Í vinnslu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 289. fundur - 20.02.2019

Fyrir liggur umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Hof 2 vegstæði. Umsækjandi er Vegagerðin og undirskrift landeigenda er á umsókninni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir skráningu landeignarinnar fyrir sitt leyti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.