Friðlýsing / Norðurland - vatnasvið Jökulsár á Fjöllum: 12 Arnardalsvirkjun og 13 Helmingsvirkjun

Málsnúmer 201810143

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 101. fundur - 14.11.2018

Til umræðu eru áform Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum: svæði 12 Arnardalsvirkjun og 13 Helmingsvirkjun.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi tillögu að friðlýsingu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Náttúruverndarnefnd - 12. fundur - 25.02.2019

Til kynningar er tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við niðurstöðu rammaáætlunar. Málið hefur þegar hlotið afgreiðslu hjá bæjarstjórn sem gerði ekki athugasemd við tillöguna.
Áform um friðlýsingu svæðisins höfðu verið kynnt náttúruverndarnefnd áður en formleg tillaga lá fyrir
og gerði nefndin þá ekki athugasemd við áformin.

Lagt fram til kynningar