Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2019 - 2033

Málsnúmer 201810087

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 443. fundur - 15.10.2018

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fara yfir sammgönguáætlunina og gera drög að umsögn um hana sem lögð verði fyrir næsta bæjarráðsfund.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 444. fundur - 22.10.2018

Fyrir fundinum lágu drög að umsögn sem bæjarstjóri hefur tekið saman að ósk bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga endanlega frá umsögninni í samræmi við umræður á fundinum og fyrirliggjandi drög að umsögn.