Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra, sem skipaður var í kjölfar #églíka (#metoo) yfirlýsinga íþróttakvenna, hefur skilað ráðherra tillögum um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta-og æskulýðsstarfi.
Í skýrslunni eru lagðar fram tillögur sem lúta að sveitarfélögum og felur nefndin starfsmanni að fara yfir þær og vinna að úrbótum í samvinnu við það starfsfólk sveitarfélagsins sem við á.
Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra, sem skipaður var í kjölfar #églíka (#metoo) yfirlýsinga íþróttakvenna, hefur skilað ráðherra tillögum um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Leggur ungmennaráð til að unnið verði með skýrsluna og niðurstöður hennar hjá Fljótsdalshéraði og þær tillögur teknar til greina sem snúa beint að sveitarfélögum. Jafnframt leggur ráðið til að jafnréttisnefnd verði falið að fylgjast með framgangi þeirrar vinnu.
Í skýrslunni eru lagðar fram tillögur sem lúta að sveitarfélögum og felur nefndin starfsmanni að fara yfir þær og vinna að úrbótum í samvinnu við það starfsfólk sveitarfélagsins sem við á.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.