Ungmennaráð bendir nefndum og ráðum sveitarfélagsins á að leita umsagnar og álits ráðsins samkvæmt 4.gr. samþykkta fyrir ungmennaráð, en þar segir: Ungmennaráð tekur til umfjöllunar þau mál sem bæjarstjórn og nefndir sveitarfélagsins óska eftir hverju sinni.
Þá bendir ráðið deildarstjórum og starfsfólki nefnda á að kynna ungmennaráð og hlutverk þess fyrir nýjum kjörnum fulltrúum.
Fyrir liggur bókun bæjarstjórnar frá 5. september 2018 sem að frumkvæði ungmennaráðs bendir nefndum og ráðum sveitarfélagsins á að leita umsagnar og álits ráðsins samkvæmt 4. gr. samþykkta fyrir ungmennaráð, en þar segir: Ungmennaráð tekur til umfjöllunar þau mál sem bæjarstjórn og nefndir sveitarfélagsins óska eftir hverju sinni. Þá er deildarstjórum og starfsfólki nefnda bent á að kynna ungmennaráð og hlutverk þess fyrir nýjum kjörnum fulltrúum.
Ungmennaráð tekur til umfjöllunar þau mál sem bæjarstjórn og nefndir sveitarfélagsins óska eftir hverju sinni.
Þá bendir ráðið deildarstjórum og starfsfólki nefnda á að kynna ungmennaráð og hlutverk þess fyrir nýjum kjörnum fulltrúum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.