Átak í friðlýsingum, svæði í verndarflokki rammaáætlunar.

Málsnúmer 201808005

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 95. fundur - 15.08.2018

Erindi frá Umhverfisstofnun þar sem farið er yfir áform um átak í friðlýsingu á svæðum í verndarflokki rammaáætlunar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar erindi til náttúruverndarnefndar.

Lagt fram til kynningar.

Guðný Margrét Hjaltadóttir og Guðrún Ásta Friðbertsdóttir sátu fundinn frá og með þessum lið.

Náttúruverndarnefnd - 10. fundur - 21.09.2018

Erindi frá Umhverfisstofnun þar sem farið er yfir áform um átak í friðlýsingu á svæðum í verndarflokki rammaáætlunar. Erindið er sent Fljótsdalshéraði vegna virkjunarkosta í Jökulsá á Fjöllum sem eru í verndarflokki.

Lagt fram til kynningar.