Aðalfundur Gróðrastöðvarinnar Barra ehf, 17. maí 2018

Málsnúmer 201805020

Atvinnu- og menningarnefnd - 69. fundur - 07.05.2018

Fyrir liggur aðalfundarboð Gróðastöðvarinnar Barra ehf 17. maí 2018.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að bæjarstjóri fari með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundi Gróðrastöðvarinnar Barra ehf.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 428. fundur - 28.05.2018

Fundargerðin lögð fram til kynningar.