Óverulega breyting á Athafna- og iðnaðarsvæði við Miðás og Brúnás

Málsnúmer 201804089

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 90. fundur - 25.04.2018

Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Athafna- og iðnaðarsvæði við Miðás og Brúnás.

Málinu er frestað.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 91. fundur - 09.05.2018

Fyrir fundi nefndarinnar liggur tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Athafna- og iðnaðarsvæði við Miðás og Brúnás. Breyting felur í sér sameiningu á lóðunum Miðás 22 - 24 ásamt því að heimilt er að víkja frá byggingarlínu við Miðás

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan hljóti afgreiðslu samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.