Húsnæðisáætlun fyrir Fljótsdalshérað

Málsnúmer 201804049

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 424. fundur - 16.04.2018

Lögð fram drög að húsnæðisáætlun Fjótsdalshéraðs fyrir næstu 8 ár.
Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu hennar til næsta fundar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 425. fundur - 23.04.2018

Bæjarráð lýsir ánægju sinni með áætlunina og leggur til við bæjarstjórn að hún verði samþykkt.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 451. fundur - 17.12.2018

Farið yfir minnispunkta frá símafundi fulltrúa sveitarfélaga á Austurlandi og starfsmanna Austurbrúar, þar sem rætt var hvort ætti að láta gera sameiginlega húsnæðisáætlun fyrir Austurland eða mögulega aðgerðaáætlun sem byggði þá á fyrirliggjandi húsnæðisáætlunum allra þessara sveitarfélaga.

Málið er í vinnslu hjá Austurbrú.