Samantekt vegna brúarframkvæmda við Klaustursel.

Málsnúmer 201801102

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 84. fundur - 24.01.2018

Vegagerðin undirbýr nú byggingu nýrrar brúar yfir Jökulsá á Dal hjá Klaustursseli. Fyrir fundinum liggur kynning á framkvæmdinni.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur Skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna áform Vegagerðarinnar fyrir hagsmunaaðilum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 94. fundur - 11.07.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggja gögn varðandi nýja brú við Klaustursel.

Lagt fram til kynningar.