Fyrir liggja umsóknir um menningarstyrki sem auglýstir voru til umsóknar á síðasta ári með umsóknarfresti til og með 15. desember 2017.
Alls bárust 28 umsóknir með styrkbeiðni upp á kr. 10.750.000. Til úthlutunar voru kr. 3.150.000. Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt:
- Lúðrasveit og skólahljómsveit Fljótsdalshéraðs; Berglind Halldórsdóttir kr. 200.000 - Listasumar B sýning; Bylgja Lind Pétursdóttir 150.000 - Tónlistarstundir 2018; Tónlistarstundir kr. 250.000 - Kvennakórinn Héraðsdætur tónleikar; Kvennakórinn Héraðsdætur kr. 100.000 - Tónleikar og tónleikaferðalag Kórs Egilsstaðakirkju; Kór Egilsstaðakirkju kr. 100.000 - Dansstúdíó Emelíu listdansnámskeið; Listdans á Austurlandi kr. 300.000 - Sóley Rós ræstitæknir leiksýning; Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs kr. 100.000 - kynSlóðir sumarsýning MMF; Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs kr. 300.000 - Myrkraverk sjónlistaverk; Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs kr. 100.000 - Dagur skapandi greina; Félagsmiðstöðin Nýung kr. 250.000 - List án landamæra á Austurlandi; Þroskahjálp Austurlandi kr. 100.000 - Nr. 2 Umhverfing myndlistarsýning; Minjasafn Austurlands kr. 200.000 - Skráning og varðveisla fornra minja við Jöklu; Söguslóðir Austurlands kr. 200.000 - Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna þátttaka nemenda; Tónlistarskólinn á Egilsstöðum kr. 100.000 - Kjarval og Dyrfjöllin heimildamynd; Frjálst orð kr. 200.000 - Útilistaverk við Sleðbrjótskirkju; Félag um minningarreit við við Sleðbrjótskirkju, kr. 100.000 - Efling námskeiðahalds Myndlistarfélags Fljótsdalshéraðs; Myndlistarfélag Fljótsdalshéraðs kr. 100.000 - Stelpur skapa námskeiðsröð; Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs kr. 300.000
Þá verði Ferðafélag Fljótsdalshéraðs styrkt um kr. 150.000, vegna verkefnisins Heiðarbýlin í göngufæri, sem tekið verði af lið 13.69.
Í vinnslu.