Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - tónlistarskólar

Málsnúmer 201709084

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 253. fundur - 26.09.2017

Sóley Þrastardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum og Drífa Sigurðardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans í Fellabæ, kynntu tillögur sínar að fjárhagsáætlun skólanna fyrir 2018. Fyrir fundinum liggur jafnframt greinargerð vegna fjárhagsáætlunar Tónlistarskóla Norður-Héraðs 2018.

Lagt fram til kynningar.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 254. fundur - 24.10.2017

Afgreiðslu vísað til liðar 6 á dagskrá fundinum.