Fjárhagsáætlun fræðslusvið 2018 - leikskólar

Málsnúmer 201709083

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 253. fundur - 26.09.2017

Sigríður Herdís Pálsdóttir, skólastjóri leikskólans Tjarnarskógar og Guðmunda Vala Jónasdóttir, skólastjóri leikskólans Hádegishöfða, kynntu tillögur sínar að fjárhagsáætlun fyrir 2018.

Lagt fram til kynningar.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 254. fundur - 24.10.2017

Afgreiðslu vísað til liðar 6 á dagskrá fundinum.