Umsókn um heimakennslu

Málsnúmer 201708095

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 396. fundur - 04.09.2017

Lagt fram erindi frá Vilhjálmi Vernharðssyni og Elísabet Kristjánsdóttur, þar sem óskað er heimildar sveitarfélagins fyrir heimakennslu vegna dóttur þeirra. Hún mun þó að hluta til stunda nám við Brekkuskóla á Akureyri, líkt og verið hefur undanfarin ár.

Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til vinnslu hjá fræðslufulltrúa sem leggur svo málið fyrir fræðslunefnd.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 253. fundur - 26.09.2017

Fræðslustjóri kynnti fyrirliggjandi umsókn um heimakennslu. Fræðslunefnd felur fræðslustjóra að ljúka afgreiðslu málsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.