Ástand friðlýstra svæða 2016

Málsnúmer 201706032

Vakta málsnúmer

Náttúruverndarnefnd - 7. fundur - 19.06.2017

Náttúruverndarnefnd gagnrýnir þann stutta frest sem gefinn var til umsagna, en telur mikilvægt að reynt verði að finna leiðir til að hefta landbrot, sandfok og uppblástur og að stjórnar- og verndaráætlun fyrir svæðið verði kláruð. Náttúruverndarnefnd tekur undir það álit Umhverfisstofnunar að mikilvægt sé að auka og bæta heilsársumsjón með friðlýstum svæðum á Austurlandi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.