Fundargerð starfshóps um stefnu og hlutverk opinna svæði með áherslu á Tjarnargarðinn og Skjólgarðinn, frá 11. maí 2017

Málsnúmer 201705161

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 54. fundur - 29.05.2017

Fyrir liggur fundargerð starfshóps um stefnu og hlutverk opinna svæða með áherslu á Tjarnargarðinn og Skjólgarðinn.

Atvinnu- og menningarnefnd þakkar starfshópnum fyrir vel unnin störf og samþykkir fyrirliggjandi drög að stefnu fyrir sitt leiti og vísar henni til umhverfis- og framkvæmdanefndar til frekari úrvinnslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 71. fundur - 14.06.2017

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.