Stefna um tjaldsvæðið á Egilsstöðum

Málsnúmer 201705044

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 54. fundur - 29.05.2017

Fyrir liggja tillögur starfshóps um stefnu fyrir tjaldsvæðið á Egilsstöðum.

Atvinnu- og menningarnefnd þakkar starfshópnum fyrir vinnu sína við mótun stefnunnar. Nefndin samþykkir jafnframt fyrirliggjandi drög að stefnu fyrir tjaldsvæðið á Egilsstöðum. Tillögum stefnunnar sem fjalla um aðgerðir og þróun tjaldsvæðisins er jafnframt vísað til umhverfis- og framkvæmdanefndar til umfjöllunar m.a. vegna gerðar fjárhagsáætlunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 71. fundur - 14.06.2017

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingar