Framkvæmdir á fræðslusviði 2018

Málsnúmer 201705037

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 30.05.2017

Lagt fram yfirlit yfir þær framkvæmdir á fræðslusviði sem óskað er eftir að verði teknar til skoðunar. Yfirlitið fylgir fjárhagsáætlun nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.