Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018

Málsnúmer 201705036

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 30.05.2017

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti hækkun á tónlistargjöldum frá og með skólaárinu 2017-2018 um 5%. Gert er ráð fyrir 50% álagi á skólagjöld fyrir fullorðna nemendur.

Erindi frá foreldraráði leikskólanna um tengingu systkinaafsláttar milli leikskóla og skólafrístundar vísað til endanlegrar afgreiðslu fjárhagsáætlunar í haust.

Fjárhagsáætlun fræðslusviðs að öðru leyti vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.