Heimatún 1 Viðhald

Málsnúmer 201704029

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 68. fundur - 26.04.2017

Umhverfis- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu erindisins, jafnframt óskar nefndin eftir frekari gögnum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson, yfirmaður eignasjóðs - mæting: 17:15

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 69. fundur - 10.05.2017

Lögð er kostnaðaráætlun og framkvæmdaáætlun fyrir viðhald á Heimatúni 1 í Fellabæ fyrir nefndina til umfjöllunar að nýju.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir kostnaðar- og framkvæmdaáætlun fyrir Heimatún 1 og samþykkir jafnframt að framkvæmdir hefjist árið 2018 skv. framlögðum gögnum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson - mæting: 17:05

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 85. fundur - 14.02.2018

Fyrir fundinnum liggja niðurstöður vegna útboðs á viðhaldi og breytingum á Heimatúni 1.

Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum, eftir yfirferð eru tilboðin svohljóðandi:
Ævarandi ehf. 16.900.000 kr.
Og synir ehf. 23.367.300 kr.
MVA ehf. 24.500.000 kr.
Launafl ehf. 29.175.495 kr.

Kostnaðaráætlun var upp á kr.13.586.100

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson - mæting: 19:40