Lagt er fyrir erindi Hugrúnar Hjálmarsdóttur fyrir hönd Vatnajökulsþjóðgarðs, kt.441007-0940, Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá. Upprunaland lóðar er Þjóðlenda/Vesturöræfi. Heiti nýrrar landeignar: Snæfellsskáli.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu málsins þar til það hefur borist svar við erindi nefndarinnar sem sent var til Vatnajökulsþjóðgarðs og Samráðsnefndar um þjóðlendumál þann 27. febrúar sl.
Lagt er fyrir bréf framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs er varðar fyrirspurn um lóðarleigusamning vegna Sigurðarskála í Kverkafjöllum til umfjöllunar. Vísað er til erindis þíns fyrir hönd Umhverfis- og framkvæmdanefndar Fljótsdalshéraðs til Vatnajökulsþjóðgarðs, dags. 27. feb. s.l. Í erindinu er óskað eftir svörum við fjórum spurningum sem snúast um gerð lóðarleigusamninga/lóðarsamninga í þjóðlendum innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs.
Upprunaland lóðar er Þjóðlenda/Vesturöræfi.
Heiti nýrrar landeignar: Snæfellsskáli.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu málsins þar til það hefur borist svar við erindi nefndarinnar sem sent var til Vatnajökulsþjóðgarðs og Samráðsnefndar um þjóðlendumál þann 27. febrúar sl.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.