Frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga

Málsnúmer 201702075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 373. fundur - 13.02.2017

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að taka saman umsögn um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, í samræmi við umræður á fundinum.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 64. fundur - 22.02.2017

Lagt er fyrir nefndina frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga og bókun bæjarstjórnar til kynningar.

Lagt fram til kynningar.