Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi

Málsnúmer 201702052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 373. fundur - 13.02.2017

Lagðar fram starfsreglur fyrir Svæðisskipulagsnefnd.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi starfsreglur verði staðfestar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 86. fundur - 28.02.2018

Fyrir fundi liggur verkefnalýsing svæðisskipulags Austurlands.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að Verkefnislýsing svæðisskipulags Austurlands verði samþykkt.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.