Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2017

Málsnúmer 201701049

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 46. fundur - 23.01.2017

Ræddar voru tillögur að starfsáætlun 2017. Málið verður tekið til afgreiðslu á næsta fundi nefndarinnar.

Atvinnu- og menningarnefnd - 47. fundur - 06.02.2017

Málið var áður á dagskrá síðasta fundar nefndarinnar.

Atvinnu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2017.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.