Kynning Jafnréttisstofu á forstöðumannafundi

Málsnúmer 201612014

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 12.12.2016

Jafnréttisnefnd var ánægð með þá kynningu Jafnréttisstofu sem haldin var á forstöðumannafundi 12. nóvember sl.
Þó harmar jafnréttisnefnd að kjörnir fulltrúar skuli ekki hafa haft tök á að mæta og fylgjast með kynningunni og þá ekki síst þegar fjallað var um kynjaða áætlanagerð sveitarfélaga.