Lagt er fyrir erindi HJH ehf. um niðurfellingu á lóðarúthlutunargjaldi. Meðfylgjandi er erindi í tölvupósti.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að með útsendum bréfum er einnig að finna útreikning lóðarúthlutunargjalds, með vísan í samþykkt nr. 668/2015. En skv. þeirri samþykkt er lóðarúthlutunargjaldið óendurkræft, þó lóðinni sé skilað.
Lagt er fyrir erindi HJH ehf. um niðurfellingu á lóðarúthlutunargjaldi. Meðfylgjandi er erindi í tölvupósti.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að með útsendum bréfum er einnig að finna útreikning lóðarúthlutunargjalds, með vísan í samþykkt nr. 668/2015. Samkvæmt þeirri samþykkt er lóðarúthlutunargjaldið óendurkræft, þó lóðinni sé skilað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar og í ljósi framangreinds, hafnar bæjarstjórn erindi HJH ehf.
Meðfylgjandi er erindi í tölvupósti.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að með útsendum bréfum er einnig að finna útreikning lóðarúthlutunargjalds, með vísan í samþykkt nr. 668/2015. En skv. þeirri samþykkt er lóðarúthlutunargjaldið óendurkræft, þó lóðinni sé skilað.
Í ljósi þess er erindi HJH ehf. hafnað.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.