Birtingaáætlun sveitarfélaga og Austurbrúar

Málsnúmer 201611077

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 43. fundur - 21.11.2016

Fyrir liggur tillaga að sameiginlegri birtingaráætlun auglýsinga fyrir sveitarfélög á Austurlandi og Austurbrúar.

Atvinnu og menningarnefnd leggur til að unnið verði eftir fyrirliggjandi bitingaráætlun og fjármunir, kr. 694.000, verði teknir af lið 1363.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 248. fundur - 07.12.2016

Fyrir liggur tillaga að sameiginlegri birtingaráætlun auglýsinga fyrir sveitarfélög á Austurlandi og Austurbrú.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að unnið verði eftir fyrirliggjandi birtingaráætlun og fjármunir , kr. 694.000, verði teknir af lið 13630.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.