Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/Hamragerði 5

Málsnúmer 201611002

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 154. fundur - 03.11.2016

Lagt er fyrir erindi sýslumanns, ósk um umsögn á veitingu rekstrarleyfis til sölu gistingar að Hamragerði 5, íbúð 501 700 Egilsstöðum. Umsækjandi er Sunna María Johannsdóttir kt.300585-2809.

Tillaga að bókun:

Rekstrarleyfi er ekki í mótsögn við gildandi skipulag og skráð byggingarstig og matsstig íbúðar er 7.

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd að veitingu rekstrarleyfis til sölu gistingar í fl.2 fyrir Hamragerði 5, íbúð 501.

Samþykkt.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 361. fundur - 07.11.2016

Lagt er fyrir erindi sýslumanns, ósk um umsögn á veitingu rekstrarleyfis til sölu gistingar í fl. 2 að Hamragerði 5, íbúð 501 700 Egilsstöðum. Umsækjandi er Sunna María Jóhannsdóttir kt. 300585-2809.

Rekstrarleyfi er ekki í mótsögn við gildandi skipulag og skráð byggingarstig og matsstig íbúðar er 7.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd að veitingu rekstrarleyfis til sölu gistingar í fl. 2 fyrir Hamragerði 5, íbúð 501.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð staðfestir að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 16.11.2016

Lagt er fyrir erindi sýslumanns, ósk um umsögn á veitingu rekstrarleyfis til sölu gistingar í fl. 2 að Hamragerði 5, íbúð 501 700 Egilsstöðum. Umsækjandi er Sunna María Jóhannsdóttir kt. 300585-2809.

Rekstrarleyfi er ekki í mótsögn við gildandi skipulag og skráð byggingarstig og matsstig íbúðar er 7.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd að veitingu rekstrarleyfis til sölu gistingar í fl. 2 fyrir Hamragerði 5, íbúð 501.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.