Fyrir liggur greinargerð um framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030, með áhættugreiningu og sviðsmyndum.
Atvinnu- og menningarnefnd tekur undir með skýrsluhöfundum um nauðsyn þess að auka hlutdeild sveitarfélaganna í tekjum af ferðamönnum til þess að þau geti staðið myndarlega að uppbyggingu sinna innviða.
Fyrir liggur greinargerð um framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030, með áhættugreiningu og sviðsmyndum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn er á sama máli og atvinnu- og menningarnefnd og tekur undir með skýrsluhöfundum um nauðsyn þess að auka hlutdeild sveitarfélaganna í tekjum af ferðamönnum, til þess að þau geti staðið myndarlega að uppbyggingu sinna innviða.
Atvinnu- og menningarnefnd tekur undir með skýrsluhöfundum um nauðsyn þess að auka hlutdeild sveitarfélaganna í tekjum af ferðamönnum til þess að þau geti staðið myndarlega að uppbyggingu sinna innviða.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.