Starfsáætlun Félagsþjónustu 2017

Málsnúmer 201610050

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 148. fundur - 19.10.2016

Starfsáætlun félagsþjónustunnar fyrir árið 2017 tekin til umræðu. Nefndin felur starfsfólki að uppfæra starfsáætlun ársins 2016 og bæta þar inn ákveðnum markmiðum sem nefndin vill leggja áherslu á.