Reglur um félagslegt húsnæði 2016

Málsnúmer 201610048

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 148. fundur - 19.10.2016

Drög að reglum um félagslegt húsnæði lagðar fram og samþykktar. Einungis er um að ræða uppfærslu á fjárhæðum skv. reglugerð nr. 742/2016 frá Velferðarráðuneytinu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 02.11.2016

Drög að reglum um félagslegt húsnæði lagðar fram. Einungis er um að ræða uppfærslu á fjárhæðum skv. reglugerð nr. 742/2016 frá Velferðarráðuneytinu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn reglurnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.