Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2016

Málsnúmer 201610043

Vakta málsnúmer

Náttúruverndarnefnd - 6. fundur - 31.10.2016

Þar sem hvorki liggur fyrir staðsetning fundarins né drög að dagskrá, sér náttúruverndarnefnd sér ekki fært að senda fulltrúa á fundinn. Nefndin ítrekar bókun sína frá 9. nóvember 2015 um að dagskrá verði send út með góðum fyrirvara og að fundurinn verði sendur út með fjarfundarbúnaði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.