Kosning formanns og varaformanns ungmennaráðs 2016-2017

Málsnúmer 201610002

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 13.10.2016

Gengið var til kosningar formanns og gaf Rebekka Karlsdóttir kost á sér til starfsisns.

Samþykkt smhljóða með handauppréttingu.

Í embætti varaformanns gaf Aron Steinn Halldórsson kost á sér.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 245. fundur - 19.10.2016

Fram kemur að Rebekka Karlsdóttir var kosin formaður ungmennaráðs og Aron Steinn Halldórsson varaformaður.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn óskar nýkjörnum formanni og varaformanni ungmennaráðs til hamingju og óskar þeim velfarnaðar í sínum störfum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.