Beiðni um samstarf vegna rannsóknar doktorsnema

Málsnúmer 201609039

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 13.09.2016

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti umbeðið samstarf með fyrirvara um samþykki hlutaðeigandi skólastjóra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 243. fundur - 20.09.2016

Eftirfarandi tilaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn fyrir sitt leyti umbeðið samstarf með fyrirvara um samþykki hlutaðeigandi skólastjóra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.