Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2016

Málsnúmer 201609023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 354. fundur - 12.09.2016

Lögð fram fundarboð á aðalfund Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn verður 21. september 2016.

Bæjarráð samþykkir að Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Stefán Bogi Sveinsson sæki aðalfund Samtaka orkusveitarfélaga fyrir hönd sveitarfélagsins.
Björn fari með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum og Stefán Bogi til vara.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að tilnefna Stefán Boga Sveinsson sem fulltrúa í stjórn samtakanna.