Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016

Málsnúmer 201609021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 354. fundur - 12.09.2016

Lögð fram fundarboð á ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016, sem haldinn verður 21. september n.k.

Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri sæki ársfundinn fyrir hönd Fljótsdalshéraðs.