Jafnrétti í skipulagsmálum

Málsnúmer 201608118

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 54. fundur - 14.09.2016

Til umræðu er jafnrétti í skipulagsmálum fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur kynnt sér þann hluta jafnréttisáætlunar Fljótsdalshéraðs og framkvæmdaráætlunar þar um, sem snerta umhverfis- og skipulagsmál og mun hafa hann til hliðsjónar í störfum sínum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.