Trjágróður á Egilsstöðum

Málsnúmer 201608104

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 54. fundur - 14.09.2016

Lagt er fram erindi Stefáns Víðissonar þar sem hann lýsir áhyggjum sínum um trjágróður á Egilsstöðum. Vill hann leggja til að sveitarfélagið taki það til umræðu að farið verði í að gróðursetja tré á öllum svæðum sem hentug gætu talist fyrir slíkt.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar ábendinguna og mun hafa hana til hliðsjónar við skipulag opinna svæða í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.