Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum

Málsnúmer 201606095

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 50. fundur - 22.06.2016

Lagt er fram erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 8.júní 2016 er varðar ósk um ábendingar eða tillögur til breytinga á ákvæðum laga nr. 106/2000 um sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum, tímalengd ákvarðana um matsskyldu, endurskoðun matsskýrslu, innheimtu Skipulagsstofnunar á kostnaði vegna málsmeðferðar framkvæmda sem heyra undir lögin eða viðmiðunargildum framkvæmda í 1. viðauka laganna.Tillögur eða ábendingar berist ráðuneytinu í síðasta lagi þann 1.júlí nk. meðbréfpósti eða á netfangið postur@uar.is.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur ekki tillögu fram að færa að þessu sinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.