Malbikun og lagfæring gatna

Málsnúmer 201605115

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 48. fundur - 24.05.2016

Lögð er fram tillaga um malbikun snúningsás í enda götu Hörgsás.
Meðfylgjandi er tillaga að umfangi framkvæmdar, 1921-013-16-207 Hörgsás, skráð inn 18.05.2016 unnið af Eflu og áætluðu kostnaðarmati.

Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 239. fundur - 01.06.2016

Lögð er fram til kynningar tillaga um malbikun snúningsáss í enda götu Hörgsás.