Lagt er fyrir erindi Stefáns Bjarnar Guðmundssonar fyrir hönd Höldur ehf. dags. 11.maí 2016.
Óskað er eftir því að lengt verði í gatnaframkvæmd Lagarbrautar sem nemur 30 metrum. Skipt verði um jarðveg og yfirlag verði malbikað. Að sögn lóðarhafa er ekki nema 10-12cm malarlag undir klæðningu og sökum þess verði mikil frostlifting á veturnar og springur því malbik við plan Lagarbrautar nr.4. Meðfylgjandi er erindi lóðarhafa, ljósmyndir af sneiðingu undirlags við núverandi framkvæmd Lagarbrautar, teikning og áætlað kostnaðarmat við aukningu á framkvæmd unnið af Eflu.
Umhverfis- og framkvæmdarnefnd hefur kynnt sér erindið, framlögð skjöl virðast ekki sýna með sannarlegum hætti að undirlag klæðningar sé 10-12sm og það eitt og sér valdi frostlyftingu. Nefndin felur forstöðumanni þjónustumiðstöðvar eftirliti á samskeytum bílastæðis Lagabrautar 4 og götu n.k. vetur og leggja fram skýrslu um niðurstöðu að vetri loknum ásamt tillögu um framhald.
Lagt er fyrir erindi Stefáns Bjarnar Guðmundssonar fyrir hönd Haldar ehf. dags. 11.maí 2016.
Óskað er eftir því að lengt verði í gatnaframkvæmd Lagarbrautar sem nemur 30 metrum. Skipt verði um jarðveg og yfirlag verði malbikað.
Eftirfarandi tilaga lögð fram: Að tillögur umhverfis- og framkvæmdanefndar felur bæjarstjórn forstöðumanni þjónustumiðstöðvar eftirliti á samskeytum bílastæðis Lagabrautar 4 og götu n.k. vetur og leggja fram skýrslu um niðurstöðu að vetri loknum ásamt tillögu um framhald.
Óskað er eftir því að lengt verði í gatnaframkvæmd Lagarbrautar sem nemur 30 metrum. Skipt verði um jarðveg og yfirlag verði malbikað.
Að sögn lóðarhafa er ekki nema 10-12cm malarlag undir klæðningu og sökum þess verði mikil frostlifting á veturnar og springur því malbik við plan Lagarbrautar nr.4. Meðfylgjandi er erindi lóðarhafa, ljósmyndir af sneiðingu undirlags við núverandi framkvæmd Lagarbrautar, teikning og áætlað kostnaðarmat við aukningu á framkvæmd unnið af Eflu.
Umhverfis- og framkvæmdarnefnd hefur kynnt sér erindið, framlögð skjöl virðast ekki sýna með sannarlegum hætti að undirlag klæðningar sé 10-12sm og það eitt og sér valdi frostlyftingu. Nefndin felur forstöðumanni þjónustumiðstöðvar eftirliti á samskeytum bílastæðis Lagabrautar 4 og götu n.k. vetur og leggja fram skýrslu um niðurstöðu að vetri loknum ásamt tillögu um framhald.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.