Erindi dags. 02.05.2016 þar sem Markús Eyþórsson kt. 020486-2799 óskar eftir byggingarleyfi, fyrir viðbyggingu við hús sitt að Furuvöllum 6.Fyrir liggja frumteikningar ásamt skuggavarpi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að setja málið í grenndarkynningu samkvæmt gr. 5.9.1 í Skipulagsreglugerð, þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Lagt er fram að nýju erindi Markús Eyþórssonar, Umsókn um byggingarleyfi/viðbygging, að lokinni grenndarkynningu. Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar nr. 47 var lögð fram tillaga að viðbyggingu við Furuvelli 6, greinargerð og uppdrættir. Umhverfis- og framkvæmdanefn samþykkti að grenndarkynna framlagða tillögu. Skipulags- og byggingarfulltrúi með tilvísan í 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 grenndarkynnti tillögu fyrir lóðarhöfum Furuvalla 4 og 8 og Laugavöllum 7, 9 og 11 þann 25.7.2016. Frestur til að skila inn athugasemdum eða ábendingum við framlagða tillögu var til kl.15:00, föstudaginn 26.ágúst 2016.
Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd er ekki mótfallinn tillögum lóðarhafa og felur skipulags- og byggingarfulltrúa útgáfu bréfs um byggingaráform. Nefndin vill árétta að tilkynning um byggingaráform er ekki heimild til að hefja framkvæmdir.
Lagt er fram að nýju erindi Markúsar Eyþórssonar, Umsókn um byggingarleyfi/viðbygging, að lokinni grenndarkynningu. Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar nr. 47 var lögð fram tillaga að viðbyggingu við Furuvelli 6, greinargerð og uppdrættir. Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkti að grenndarkynna framlagða tillögu. Skipulags- og byggingarfulltrúi með tilvísan í 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 grenndarkynnti tillögu fyrir lóðarhöfum Furuvalla 4 og 8 og Laugavöllum 7, 9 og 11 þann 25.7. 2016. Frestur til að skila inn athugasemdum eða ábendingum við framlagða tillögu var til kl.15:00, föstudaginn 26.ágúst 2016. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og er ekki mótfallin tillögum lóðarhafa. Bæjarstjórn felur skipulags- og byggingarfulltrúa útgáfu bréfs um byggingaráform. Áréttað er að tilkynning um byggingaráform er ekki heimild til að hefja framkvæmdir.
Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbygging við íbúðarhús að Furuvöllum 6. viðbygging er eftir teikningu frá Búbót. Byggingaráform voru grenndarkynnt, Bæjarstjórn fjallaði um grenndarkynningu og samþykkt 20. September 2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að setja málið í grenndarkynningu samkvæmt gr. 5.9.1 í Skipulagsreglugerð, þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.