Fæðisgjöld í leikskólunum Hádegishöfða og Tjarnarskógar

Málsnúmer 201604135

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 26.04.2016

Fræðslunefnd þakkar erindið en áréttar að verðmyndun mánaðargjalds fyrir fæði í leikskóla miðast við heildarfjölda skóladaga og er því jafnað á mánuði ársins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.