Erindi um málefni ungmennaráða

Málsnúmer 201604100

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 50. fundur - 20.04.2016

Fyrir lá tölvupóstur frá Norræðu upplýsingaskrifstofunni á Akureyri þar sem vakin er athygli á að 2. maí er í boði að senda ungmenni á fund með ungum dönskum ráðgjafa varðandi málefni ungmennaráða, á Akureyri.

Ungmennaráð er tilbúið til að bjóða einum fulltrúa frá Fljótsdalshéraði til að sækja fundinn sér að kostnaðarlausu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.