Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2016

Málsnúmer 201604093

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 339. fundur - 25.04.2016

Bæjarráð samþykkir að Guðrún Helga Elvarsdóttir verði fulltrúi sveitarfélagsins á ársfundi Starfsendurhæfingar Austurlands og að Anna Alexandersdóttir verði hennar varamaður þar.