Málstofa í Háskólanum á Akureyri um samvinnu sveitarfélaga

Málsnúmer 201603153

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 335. fundur - 04.04.2016

Lagður fram tölvupóstur frá Háskólanum á Akureyri þar sem boðað er til málstofu um samvinnu sveitarfélaga föstudaginn 29. apríl n.k.

Bæjarstjóra falið að kanna áhuga kjörinna fulltrúa Fljótsdalshéraðs á þátttöku í málstofunni.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 06.04.2016

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs ber bæjarstjóra falið að kanna áhuga kjörinna fulltrúa Fljótsdalshéraðs á þátttöku í málstofunni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.