Lögð eru fram drög að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald á Fljótsdalshéraði. Málið var áður á dagskrá 22.3. 2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn framlögð drög og felur starfsmanni að auglýsa gjaldskrána í B-deild Stjórnartíðinda.
Málinu frestað til næsta fundar nefndarinnar.